Anita Elefsen safnstjóri Síldarminjasafn Íslands var gestur Siglfirðingsins Karls Eskils Pálssonar í í þættinum Landsbyggðir á N4.

Síldarminjasafnið á Siglufirði er eitt stærsta safn landsins. Aukin áhersla er lögð á rannsóknir er tengjast sögu síldariðnaðarins. 

Fróðlegt viðtal um þá heilmiklu starfsemi sem fram fer í Síldarminjasafninu á Siglufirði.

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.