Opnað var fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra þann 12. október kl. 13:00.
Umsóknarfrestur er til 17. nóvember kl. 13:00.

Ert þú með hugmynd og langar að vita hvort hún gæti hlotið brautargengi?
Hér fyrir neðan getur þú lesið hagnýtar upplýsingar um Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og umsóknarferlið sjálft.

Sjá nánar: HÉR