Dagur flogaveikra eða fjólublái dagurinn er haldinn til þess að auka þekkingu og vitund um flogaveiki. Í ár var hann hann 26.mars.

Vegna samkomutakmarkana var honum frestað og verður því haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Fjallabyggðar í dag, fimmtudaginn 15. apríl.

Hér fyrir neðan má finna nokkur fræðslumyndbönd um flogaveiki.