Starfsmannafélag HSN í Fjallabyggð verður með flóamarkað við Sjúkrahúsið á Siglufirði á föstudaginn 6. september frá kl. 13:00 – 19:00.
Markaðurinn verður haldinn í bílskúr stofnunarinnar á Siglufirði og á boðstólnum verður fatnaður og ýmiskonar varningur á sanngjörnu verði.