Flutn­inga­bíll með rækjuskel innanborðs valt á Siglu­fjarðar­vegi við Keti­lás um klukk­an 12 á há­degi.

Bíl­stjóri flutn­inga­bíls­ins flutt­ur með sjúkra­bíl á Sjúkra­húsið á Ak­ur­eyri en er ekki talinn alvarlega slasaður

Litl­ar eða eng­ar taf­ir eru á um­ferð á svæðinu.

 

Frétt og mynd: Kristín Sigurjónsdóttir