Jólakvöldið í Ólafsfirði er í kvöld, föstudaginn 9. desember og hefst formlega kl. 19:30.

FM Trölli verður í sérstöku jólaskapi og spilar eintóm jólalög frá kl. 19 og fram eftir kvöldi.

Hægt er að hlusta á FM Trölla hér.