Nú er útvarpsstöðin FM Trölli að spila jólalögin á fullu.
Aðeins 10 dagar eru til jóla og fjölgar jólalögunum meira og meira á útvarpsstöðinni.
FM Trölli næst um allan heim hér á vefnum trolli.is og á FM 103.7 á á Siglufirði, í Ólafsfirði, í Eyjafirði, á Hvammstanga og nágrenni.
Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is