Sjóðurinn er ætlaður til að styrkja einstaklinga og fjölskyldur sem búsettar eru í Húnaþingi vestra. Einstaklingar og fjölskyldur geta leitað til sjóðsins t.d. fyrir jól.

Þau fyrirtæki eða einstaklingar sem hafa áhuga á að leggja sitt af mörkum geta lagt inná reikning Velferðasjóðs Húnaþings vestra sem áður var jólasjóður.

Reikningsupplýsingar:

0159-15-380189  kt: 601213-0440

 

Rauðikross Íslands,

Kirkjan

Fjölskyldusvið Húnaþings vestra.