Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningar þann 14. maí var samþykktur á fulltrúaráðsfundi þriðjudaginn 5. apríl síðastliðinn.

Framboðslistann skipa eftirtaldir aðilar:

1. Sigríður Guðrún Hauksdóttir, formaður bæjarráðs og stöðvarstjóri.
2. Tómas Atli Einarsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdarstjóri.
3. Ólafur Baldursson, rafvirki.
4. Birna S. Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
5. Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir, snyrtifræðingur og háskólanemi.
6. Viktor Freyr Elísson, fjármálasérfræðingur.
7. Guðmundur Gauti Sveinsson, aðstoðar stöðvarstjóri.
8. Sigríður Guðmundsdóttir, ritari.
9. Sandra Finnsdóttir, þjónustufulltrúi og háskólanemi.
10. Ásgeir Frímannsson, útgerðarmaður.
11. Birgitta Þorsteinsdóttir, grunnskólakennari.
12. Karen Sif Róbertsdóttir, matráður og frístundaleiðbeinandi.
13. Sverrir Mjófjörð Gunnarsson, útgerðarmaður.
14. Ómar Hauksson, eldri borgari.