Auglýsing um staðfestingu Innviðaráðuneytisins á sameiningu Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í eitt sveitarfélag hefur verið birt í B-deild Stjórnartíðinda.

Þar er m.a. tilkynnt að kosið verði um níu fulltrúa í sveitarstjórn hins sameinaða sveitarfélags í sveitarstjórnarkosningunum þann 14. maí nk.

Nýkjörin sveitarstjórn mun taka við stjórn sameinaða sveitarfélagsins þann 29. maí 2022 og á sama tíma tekur sameiningin gildi.

Sjá auglýsingu hér að neðan: