Fallegt veður hefur verið á Siglufirði og nágrenni um helgina.

Í gær var einmuna blíða og var fjöldi manns á skíðum í Skarðsdal.

Ingvar Erlingsson brá sér fram á fjörð og niður í bæ og tók myndir af bæjarlífinu á þessum fallega degi.