Farskólinn verður á Hvammstanga í dag 13.nóvember og mun bjóða uppá upprifjun á námskeiðinu tölvulæsi fyrir 60+, afmæliskaffi og spjall um fræðsludagskrá vetrarins og konfektgerð. Auglýsinguna og tímasetningar má finna hér

Starfsfólk Farskólans vonast til að sjá sem allra flesta á viðburðunum.