Hafinn er undirbúningur vegna malbiks á Lindarvegi, Hvammstanga. Vegfarendur eru beðnir um að sína tillitssemi og gæta varúðar og ítreka við börnin að gæta sín þar sem stórar vinnuvélar verða á ferðinni.

Unnið verður í götunni næstu daga og þarf að loka götunni fyrir umferð frá og með nk. sunnudegi og fram eftir vikunni.