Í minnisblaði sóttvarnalæknis eru rakin þau atriði og þeir þættir sem tillögur sóttvarnalæknis og ákvarðanir varðandi sóttvarnir byggjast einkum á. Nánar er fjallað um hvern þátt í minnisblaðinu en þeir eru eftirtaldir:

  1. Faraldsfræði sjúkdómsins innanlands
  2. Faraldsfræði sjúkdómsins erlendis 
  3. Skimanir/rannsóknir fyrir sjúkdómnum í samfélaginu
  4. Alvarleiki sjúkdómsins
  5. Geta heilbrigðiskerfisins
  6. Eiginleikar veirunnar
  7. Sóttvarnaráðstafanir sem þegar eru í gangi
  8. Samfélagsleg áhrif og trúverðuleiki ráðstafana

Aðsent.