FRÍSTUNDAAKSTUR SUMARIÐ 2018 Posted by Gunnar Smári | Jun 6, 2018 | Fréttir Frá og með 11. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna í Fjallabyggð. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði. Upplýsingar af vef Fjallabyggðar Share via: 0 Shares Facebook 0 Twitter More