Helgina 28.-30. júlí verður frítt inn á Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í tilefni af Eldi í Húnaþingi. 

Fól er hvatt til að líta við í Byggðasafninu um Elds-helgina og skyggnast í glugga fortíðar.

Mynd/Húnaþing vestra