Skemmtilegar gönguleiðir eru í boði í gönguviku ferðafélagsins Trölla í Fjallabyggð.

Dagskráin hefst í dag og er eftirfarandi.

25/7 þriðjudagur 17:17 Dalaleið – 2.500kr
27/7 fimmtudagur 16:30 Hreppsendaársúlur – 4000kr.
28/7 föstudagur 16:30 Hvanneyrarhyrna – 4000kr.
29/7 laugardagur 09:30 Hestsskarðshnjúkur – 4000kr.
30/7 sunnudagur 09:30 Reykjadalur – 2500kr.

Sjá nánar: HÉR