Siglfirðingurinn og fréttamaðurinn á N4 Karl Eskil Pálsson var á ferðinni á Siglufirði á dögunum og tók þetta fróðlega viðtal við athafnamanninn og frumkvöðulinn Róbert Guðfinnsson.

Þar var meðal annars rætt um líftæknifyrirtækið Genis og frekari uppbyggingu þess, hvernig Róbert sér fyrir sér að íslensk ferðaþjónusta vaxi og dafni í framtíðinni og hvað með framtíð innanlandsflug?