ANNA LÁRA, BRYNDÍS BÁRA…

…er komið á youtube og er eitt þeirra laga sem er á disknum „Svona var á Sigló – 24 Siglufjarðarsöngvar“, en á disknum eru öll lögin eru með sterka Siglfirska tengingu, ýmist í gegn um flytjanda, laga eða textasmið er kominn út. Og til að tengja sig betur við nútímann er hann einnig fáanlegur á USB formi.


Diskurinn og USB lykillinn eru til sölu hjá útgefanda (Leó R. Ólason) og hægt er að panta hann í facebook skilaboðum, sms í síma 863-9776 eða hringja í sama númer eftir kvöldmat.
Myndir: skjáskot úr myndbandi