Nú geta íbúar Fjallabyggðar hent garðaúrgangi í gáma sem staðsettir hafa verið fyrir utan gámasvæðin í Ólafsfirði og á Siglufirði.

Ítrekað er að einungis má losa garðaúrgang í gámana.

Forsíðumynd: Fjallabyggð