Á vefsíðunni Matargjafir á Akureyri og nágrenni er sagt frá því að sá matur sem ekki nýttist á N1 mótinu á Akureyri er gefins fyrir þá sem vilja.

Maturinn er í hvítum gám á bílastæðinu við KA heimilið sem verður opinn næstu daga.

Fæst af matnum er eldaður fyrir utan lasagna og kjötbollur.

Fólk er hvatt til að nýta matinn og koma með dalla eða poka.

Sjá nánar á facebooksíðunni: Matargjafir á Akureyri og nágrenni.