Það eru Palli og Helga sem stjórna Gestaherberginu í dag og verða þau með þema í þættinum.

Að þessu sinni er þemað mjög sjálfhverft; hljómsveitin Albatross en Helga elskar þessa hljómsveit.

Missið ekki af því á FM Trölla og á trolli.is

Einnig er Trölli á FM 103,7 á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.