– New York – Belfast – Budapest – Reykjavík – Ríó –

Fyrst að ekki má ferðast neitt þessa dagana ætlum við að fara í sýndarferðalag um stórborgir því að þema þessa vikuna er einmitt um stórborgir.

Að öðru leyti verður Gestaherbergið með nokkuð hefðbundnu sniði; skemmtileg lög, óskalög, ekkert súkkulaði, gamlar- og nýjar fréttir, afmæliskveðjur og ég veit ekki hvað!

Gestaherbergið er á dagskrá alla þriðjudaga kl. 17:00 til 19:00. Hægt er að hlusta hvar sem er í heiminum með því að smella hér: https://trolli.is/gear/player/player.php
og annars á Trölli FM 103.7