Palli og Helga eru nú komin úr Evróputúr um sem þau voru í um og eftir páska. Þau munu senda út þáttinn úr stúdíói III í Noregi í beinni útsendingu.
Þau munu kíkja á fréttir á helstu vefmiðlum og sjálfsagt fara með staðreyndir og lesa upplýsingar sem þau finna um Ástralíu, ásamt því að spila lög sem tengjast Ástralíu.
Hægt verður að hringja í þáttinn í síma 5800 580 til að spjalla um allt og ekkert, eins og sagt er.
Missið ekki af þættinum sem er á dagskrá frá klukkan 17:00 til 19:00 í dag á FM Trölla og á trölli.is
FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga og á Hvammstanga og nágrenni.
Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com
Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.