Hjartanlega velkomin á gjörningakvöld Listaháskólans í Herhúsinu á Siglufirði.

Um þessar mundir kanna 17 myndlistarnemar frá Listaháskóla Íslands nýjar lendur á Norðurlandi. Þau eru gestir í Alþýðuhúsinu og í Herhúsinu þar sem þau bjóða í opið hús í kvöld, laugardaginn 18. janúar kl. 20:00 – 22:00.

Gjörningar, tónlist, myndverk, höggmyndir og ýmislegt annað verður á boðstólum.

Þátttakendur eru:
Alexander Hugo Gunnarsson
Andri Þór Arason
Atli Pálsson
Auðunn Kvaran
Birkir Mar Hjaltested
Daníel Ágúst Ágústsson
Einar Lúðvík Ólafsson
Gréta Jónsdóttir
Kristján Thorlacius Finnsson
Margrét Dúadóttir Landmark
María Lind Baldursdóttir
Rakel Andrésdóttir
Renate Feizaka
Silfrún Una Guðlaugsdóttir
Sólbjört Vera Ómarsdóttir
Sölvi Steinn Þórhallsson
Tara Njála Ingvarsdóttir

+ leynigestir

Styrktaraðilar:
Fjallabyggð, Kjörbúðin, Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra, Segull 67, Aðalbakarí, Rammi, Torgið