Gleði og aftur gleði var það sem einkenndi sápukúlumótið sem fram fór í Ólafsfirði um síðustu helgi. Bæði keppendur og áhorfendur skemmu sér hið besta.
Sumum varð samt ansi heitt í hamsi en það gekk fljótt yfir og þeir sem sátu eftir tapsárir náðu sér á nokkrum sekúndum, enda allt til gaman gert.

Guðný Ágústsdóttir var ekki langt undan og tók þessar frábæru myndir frá mótinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sápuboltameistarar 2018

 

Myndir: Guðný Ágústsdóttir
Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir