Bókin North Iceland Official Tourist Guide sem Markaðsstofa Norðurlands hefur gefið út, er nú komin og búið er að dreifa henni á langflestar upplýsingamiðstöðvar á Norðurlandi. Það sama á við um sumarkortið, en á því korti er Norðurstrandarleið kyrfilega merkt inn og því ætti að vera nokkuð þægilegt að útskýra hvar hún liggur.

Kort og bækur er hægt að nálgast í upplýsingamiðstöðvum.

Hér má sjá kortið í PDF

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.