Á 631. fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar var lagt fram vinnuskjal deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármáladeildar, dags. 28.11.2019 þar sem fram kemur að Þröstur Þórhallsson fh. Gagginn ehf. hafi óskað eftir leiðréttingu á fasteignagjöldum vegna Hlíðarvegs 20, fastanr. 213-0389 vegna rangs skattflokks á eigninni.

Deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála og deildarstjóri tæknideildar leggja til að fasteignagjöld hjá Gagginn ehf. vegna fastanr. 213-0389 verði leiðrétt frá árinu 2016 og endurgreitt í samræmi við endurútreikning eða kr. 791.500.- frá árinu 2016.

Bæjarráð samþykkir að fasteignagjöld vegna eignar með fastanúmerið 213-0389 verði leiðrétt frá árinu 2016 og að kostnaði kr. 791.500.