Undanfarið hefur Helga verið að fara yfir öll þau 52 lönd sem hafa keppt í Eurovision og í þessari viku eru það síðustu 8 löndin sem hún fjallar um.
Það styttist í þessa gleði!
Í næstu viku ætlar Helga bara að fjalla um Íslensk Eurovisionlög 🙂

Gleðibanki Helgu er útvarpsþáttur þar sem allt snýst um Eurovision og er hann alla föstudaga kl. 13:00-15:00 á Trölla FM 103.7
Eins er hægt að fara inn á heimasíðu Trölla til að hlusta á gamla þætti sem þið hafið misst af eða viljið hlusta á aftur.
Veljið þá flipann “FM Trölli”.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is