Þrátt fyrir að sumarið sé komið og göturnar að mestu orðnar auðar þá geta heiðarnar þó verið varasamar um nætur og á morgnana segir á facebook síðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra.

Í gær á Sumardaginn fyrsta fór lögreglan á Norðurlandi eystra í umferðareftirlit.

Umferðin var þónokkur en hraði innan marka sem þeir voru ákaflega ánægðir með og hvetja ökumenn til að aka áfram varlega.