Föstudagurinn langi og Gleðibanki Helgu verður á sínum stað, þó ekki með hefðbundnu sniði.
Í þetta sinnið verður nefnilega minna talað og meira spilað af vel völdum Eurovision lögum.
Þátturinn mun því fyrir vikið virka helmingi lengri! Ekki slæmt það!

Þekkið þið alla listamennina á myndinni?

Gleðibanki Helgu er útvarpsþáttur þar sem allt fjallar um Eurovision og er hann alla föstudaga kl. 13:00-15:00 á Trölli FM 103.7 og á www.trolli.is.
Eins er hægt að fara inn á heimasíðu Trölla til að hlusta á gamla þætti sem þið hafið misst af eða viljið hlusta á aftur (veljið þá flipann “FM Trölli”).