
Frá golfmóti Kaffi Klöru 2018
Golfmót Kaffi Klöru verður haldið laugardaginn 13. júlí á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirð og hefst kl. 13:00
Mótið er 9 holu Texas scramble og verður ræst verður út af öllum teigum kl 13:00.
Vegleg verðlaun verða veitt fyrir fyrstu 3 sætin og verður dregið úr skorkortum.
Léttar veitingar verða í boði á meðan mótinu stendur.
Mótinu lýkur svo með verðlaunaafhendingu og léttum kvöldverði fyrir þá sem vilja á Kaffi Klöru.
https://mitt.golf.is/#/motaskra/info/28763/information/
Myndir: aðsendar