Siglógolf opnar golfvöllinn á Siglufirði, sunnudaginn 5. júní.

Egill Rögnvaldsson vallarstjóri segir völlinn koma vel undan vetri og spáir góðu golfsumri.

Minnt er á að bóka skráningu í gegnum Golfbox.