Fyrsta laugardag vetrarmánaða hefur Ferðamálafélag Hríseyjar undanfarin ár boðið upp á mjólkurgraut og slátur við góðar undirtektir.

Á laugardaginn var vel mætt og snæddu Hríseyingar og gestir sér á grautnum við góðar undirtektir eins og myndirnar bera með sér.

Myndir/Hrísey