Gramsað í föðurgarði
Sagt er að þegar menn fara að grúska í ættfræði og leita uppruna síns jafnvel aftur um marga ættliði, sé það óbrigðult merki þess að aldurinn sé farinn að færast yfir. Ég vil þó miklu frekar halda því fram að það sé merki um aukinn þroska. En hvað sem öllu þvílíku...
Sunnudagspistill: Mig vantar Sigló sól og alvöru myrkur í sálina
Það er svo skrítið hvernig heimþrá getur komist í mína brottfluttu Siglufjarðarsál í árstímabundum gusum. Maður getur allt í einu saknað hins merkilega samspils birtu og myrkurs sem einkennir vetramánuðina heima á Sigló. Þetta samspil sést ekki í stórborgum vegna...
Verkjavinafélag Siglufjarðar! Smásaga
Siglfirski eftirlaunaþeginn, Jón Þór Guðmundsson, er að nálgast sjöunda tuginn. Hann hefur nýlokið skylduverkum morgunsins inná baðherbergi. Það gekk bara nokkuð vel að tæma þvagblöðruna, en tók þó óþarflega langan tíma og verkirnir í gömlu ónýtu rafvirkjaöxlunum voru...
Fyrsta ferðalagið – Leó Ólason
Hvað erum við lengi að renna á Skagann frá Sigló? Þegar ég segi Skagann þá meina ég auðvitað Akranes, en þegar ég var á barnaskólaaldri og var að hlusta á Lög unga fólksins, fannst mér ótrúlega mikið af kveðjum ýmist koma af Skaganum eða vera sendar þangað. Eini...
Hótel, veitingastaðir o.fl. lokað á Siglufirði
Öðru vísi mér áður brá þegar það var Risaball á Hótel Höfn eftir miðnættið á jóladag, Björgunarsveitaballið milli jóla og nýárs sem var líka risastórt og síðan líka ágætt ball á gamlárskvöld auk þess sem það var yfirleitt unglingaball á Alþýðuhúsinu hjá Villa...
Kjóladagtal Eddu Bjarkar Jónsdóttur 2022
Edda Björk Jónsdóttir sem búsett á Siglufirði hefur sankað að sér mörgum kjólum í gegnum tíðina og skartar þeim jafnframt dags dagslega og við öll tækifæri. Hún hefur farið óhefðbundnar leiðir í aðdraganda jóla þegar jóladagtölin taka á sig óteljandi myndir, hún fer í...
Árleg jólapakka-sendinga-martröð: Svíndýr og léleg þjónusta!
Enn og aftur get ég ekki sagt farir mínar sléttar varðandi ofurdýr og léleg viðskipti við Íslandspóst og PostNord og ekki virðast gervigreindar samskipti á milli þessara Norrænu fyrirtæka sem bæði eru í ríkiseign vera í lagi heldur. „Köp inte grisen i säcken!” ( Ekki...
Fiskur í sósu
Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk1 bolli majónes1 tsk karrý1/2 tsk túrmerik1 tsk aromat1 tsk season all1 niðurskorið epli1/4 dós brytjaður ananas800 g beinlaus ýsa eða þorskurrifinn ostur Hitið ofninn í 180°. Skerið fiskinn í stóra bita...
LEIKFIMI- OG FIMLEIKASÝNINGAR! 65 myndir
Heilbrigð sál í hraustum líkama... ... var gamalt og gott markmið leikfimiskennslu skólayfirvalda á síðustu öld og pistlahöfundur vill með þessari myndasyrpusögu sýna ykkur skemmtilegar ljósmyndir úr Ljósmyndasafni Siglufjarðar og minna á liðina tíð, þar sem við...
100 ár frá afhjúpun styttunnar af Hafliða Guðmundssyni, hreppstjóra
Í dag eru liðin 100 ár frá því að minnisvarði um Hafliða Guðmundsson, hreppstóra f. 1852 - d. 1917 var afhjúpuð. Er talið að á annað þúsund manns hafi verið viðstödd þegar styttan var afhjúpuð. Þessi merkilega stytta sem staðsett er fyrir framan Þjóðlagasetur sr....
UNDRAHEIMUR BRYGGJUGUTTANA Á SIGLÓ (30 myndir)
Orðið bryggjugutti er líklega hálfgert skammyrði, yfir unga drengi sem hér áður fyrr eyddu heilu sumrum í að hanga niðrá bryggjum í allskyns ævintýraleikjum. Bryggjurnar heima á Siglufirði voru í rauninni lengi vel vinnusvæði fyrir fullorðið fólk, en segja má, að...
Eldur í Húnaþingi 2013 – smásaga af útvarpsrekstri
Mynd: Birgir Karlsson Eldur í Húnaþingi er hátíð í Húnaþingi vestra sem hefur verið haldin árlega allt frá árinu 2003. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungu fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig...
Síldarævintýrið á Siglufirði 2022 hafið
Það eru allir í klárir fyrir Síldarævintýrið á Siglufirði, bæði gestir og heimamenn hafa verið að keppast við að skreyta hús og jafnvel bíla, hver með sínum hverfislitum. Tjaldstæðin eru óðum að fyllast og bílastæðið við Sigló Hótel orðið pakkfullt sem bendir til þess...
Sjóðheitur afmælisdagur
Í gær, miðvikudaginn 20. júlí átti Gunnar Smári Helgason útvarpstjóri á FM Trölla afmæli og má með sanni segja að dagurinn hans hafi verið sjóðheitur. Eflaust hefur það ekki farið fram hjá neinum að mikil hitabylgja hefur gengið yfir Evrópu að undanförnu og hafa...
Stærsta popphljómsveit Íslands. 20 myndir
Með komandi 17 júní hátíðarhöld 2022 og heimþrá í huga, byrjuðu minningamyndir og gamlir smellir að streyma og hljóma inn í haus pistlahöfundar um Karlakórinn Vísir sem var stolt Siglufjarðar í lok sjöunda og byrjun áttunda áratug síðustu aldar. Minningar um að hafa...
Gleymd síldveiðisaga sögð í nýrri heimildarkvikmynd
SVÍARNIR OG LEIT ÞEIRRA AÐ SILFRI HAFSINS! Á íslenskum mælikvarða var hlutur Svíanna í síldveiðum við Íslandsstrendur frekar magur. Þeir eru meira þekktir í síldarsögu Íslands sem stórir síldarkaupendur. En samt segir sagan okkur að um 9000 sænskir síldveiðisjómenn...
Úr heilsulindinni í Héðinsfirði rennur bæði móðurást og brjóstamjólk náttúrunnar!
Spánn, La Marina, 5 maí 2021. Elsku Mundý mín.Þakka þér innilega fyrir afmæliskveðjuna í morgun. Ég heyrði samt á þér kæra dóttir að þér líður ekki vel og ég veit að þér finnst erfitt að tala um þessa kulnun við mig og aðra, svo mér datt í hug að...
Hvað geta einstaklingar og fyrirtæki gert til að bæta aðgengi?
Við þurfum ekki öll að sigra heiminn. Margt smátt gerir eitt stórt og þannig ber okkur að hugsa þegar kemur að aðgengi. Við skulum fyrst og fremst huga að okkar nærumhverfi og þeim verkefnum sem við sjálf vinnum að og standa okkur nærri. Hér koma nokkrar hugmyndir um...
Leyni mannshellar, mótorhjól, bílar og krókódíll í dós! 70 Myndir
Formáli: Lífið er oft fullt af skemmtilegum tilviljunum sem leiða mann á vit ævintýralegra heimsókna og sjaldan hef ég orðið eins hissa eins og þegar mér var boðið í leynilega mannshellaskoðunarferð í Lysekil á vesturstönd Svíþjóðar. Já, en þetta var ekki bara einn...
Vegagerðarveggjalistaverk og umferðaöngþveiti í “Litlu London” 20 Myndir
Víða um heim er mikil umræða um hvað sé best að gera til að bæta almenningssamgöngur í stórborgum og bæjum. Hvernig á að fjármagna þessar umbætur með réttlætanlegum skattaálögum ? Eiga bifreiðareigndur að borga brúsan eða eiga allir borgarbúar að borga jafnt ? Hin ört...