UNDRAHEIMUR BRYGGJUGUTTANA Á SIGLÓ (30 myndir)
Orðið bryggjugutti er líklega hálfgert skammyrði, yfir unga drengi sem hér áður fyrr eyddu heilu sumrum í að hanga niðrá bryggjum í allskyns ævintýraleikjum. Bryggjurnar heima á Siglufirði voru í rauninni lengi vel vinnusvæði fyrir fullorðið fólk, en segja má, að...
Eldur í Húnaþingi 2013 – smásaga af útvarpsrekstri
Mynd: Birgir Karlsson Eldur í Húnaþingi er hátíð í Húnaþingi vestra sem hefur verið haldin árlega allt frá árinu 2003. Fyrst um sinn var hátíðin unglistahátíð. Þá var hún bæði skipulögð og framkvæmd af ungu fólki í Húnaþingi vestra. Með tímanum fékk hátíðin á sig...
Síldarævintýrið á Siglufirði 2022 hafið
Það eru allir í klárir fyrir Síldarævintýrið á Siglufirði, bæði gestir og heimamenn hafa verið að keppast við að skreyta hús og jafnvel bíla, hver með sínum hverfislitum. Tjaldstæðin eru óðum að fyllast og bílastæðið við Sigló Hótel orðið pakkfullt sem bendir til þess...
Sjóðheitur afmælisdagur
Í gær, miðvikudaginn 20. júlí átti Gunnar Smári Helgason útvarpstjóri á FM Trölla afmæli og má með sanni segja að dagurinn hans hafi verið sjóðheitur. Eflaust hefur það ekki farið fram hjá neinum að mikil hitabylgja hefur gengið yfir Evrópu að undanförnu og hafa...
Stærsta popphljómsveit Íslands. 20 myndir
Með komandi 17 júní hátíðarhöld 2022 og heimþrá í huga, byrjuðu minningamyndir og gamlir smellir að streyma og hljóma inn í haus pistlahöfundar um Karlakórinn Vísir sem var stolt Siglufjarðar í lok sjöunda og byrjun áttunda áratug síðustu aldar. Minningar um að hafa...
Gleymd síldveiðisaga sögð í nýrri heimildarkvikmynd
SVÍARNIR OG LEIT ÞEIRRA AÐ SILFRI HAFSINS! Á íslenskum mælikvarða var hlutur Svíanna í síldveiðum við Íslandsstrendur frekar magur. Þeir eru meira þekktir í síldarsögu Íslands sem stórir síldarkaupendur. En samt segir sagan okkur að um 9000 sænskir síldveiðisjómenn...
Úr heilsulindinni í Héðinsfirði rennur bæði móðurást og brjóstamjólk náttúrunnar!
Spánn, La Marina, 5 maí 2021. Elsku Mundý mín.Þakka þér innilega fyrir afmæliskveðjuna í morgun. Ég heyrði samt á þér kæra dóttir að þér líður ekki vel og ég veit að þér finnst erfitt að tala um þessa kulnun við mig og aðra, svo mér datt í hug að...
Hvað geta einstaklingar og fyrirtæki gert til að bæta aðgengi?
Við þurfum ekki öll að sigra heiminn. Margt smátt gerir eitt stórt og þannig ber okkur að hugsa þegar kemur að aðgengi. Við skulum fyrst og fremst huga að okkar nærumhverfi og þeim verkefnum sem við sjálf vinnum að og standa okkur nærri. Hér koma nokkrar hugmyndir um...
Leyni mannshellar, mótorhjól, bílar og krókódíll í dós! 70 Myndir
Formáli: Lífið er oft fullt af skemmtilegum tilviljunum sem leiða mann á vit ævintýralegra heimsókna og sjaldan hef ég orðið eins hissa eins og þegar mér var boðið í leynilega mannshellaskoðunarferð í Lysekil á vesturstönd Svíþjóðar. Já, en þetta var ekki bara einn...
Vegagerðarveggjalistaverk og umferðaöngþveiti í “Litlu London” 20 Myndir
Víða um heim er mikil umræða um hvað sé best að gera til að bæta almenningssamgöngur í stórborgum og bæjum. Hvernig á að fjármagna þessar umbætur með réttlætanlegum skattaálögum ? Eiga bifreiðareigndur að borga brúsan eða eiga allir borgarbúar að borga jafnt ? Hin ört...
Síldarstúlkurnar ódauðlegu
Leiksýningin Síldarstúlkur var flutt á Kaffi Rauðku á Siglufirði sunnudaginn 3. apríl. "Það fjallar um minningar kvenna af síldarævintýrinu á Siglufirði" eins og segir í kynningu um leikritið - "og dregur fram í sviðsljósið upplifanir síldarstúlkna af kvennamenningu...
Selasýningar á Siglufirði
Undanfarnar vikur hafa nokkrir selir (af tegundinni landselir) verið áberandi á Siglufirði. Einn og tveir hafa legið á ísjökum og láta aðfallið og útfallið fleyta sér fram og aftur um grunnsævið á Leirum - stundum stutt frá þjóðveginum og glatt marga ferðamenn. ...
Hvalreki á Bessastöðum
Á Facebooksíðu hjónanna Guðnýjar og Jóhanns á Bessastöðum í Hrútafirði má sá þessa stöðuuppfærslu sem var sett inn föstudaginn 18. mars. Mynd: Guðný Helga Björnssdóttir Það var föstudaginn 18. mars sem Ólöf Pálsdóttir, fyrrum bóndakona á bænum var stödd í sveitinni...
Seglskútan BYR
BYR ÍS hefur legið við bryggju á Siglufirði frá því seinnihluta síðasta sumars. Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hvernig standi á ferðum þessa fallega fleys. Eigandi skútunnar er Sigurður Jónsson skipatæknifræðingur frá Ísafirði en þar rak hann skipasmíðastöð,...
Ung kona ættuð frá Siglufirði opnar dýrasnyrtistofu
Á dögunum hafði Trölli.is samband við unga konu ættaða frá Siglufirði, sem nýverið stofnaði sitt eigið fyrirtæki. Okkur lék forvitni á að fá nánari upplýsingar um þessa öflugu konu og áhugavert fyrirtæki sem hún rekur. Fyrirtækið heitir María dýrasnyrting og er hægt...
BÁTALISTAVERK OG BÁTAVÉLAHLJÓÐ. 50 MYNDIR
Pistlahöfundur minnist þess að fátt var eins skemmtilegt og fagurt fyrir augað, en að spássera um bryggjurnar heima á Sigló á góðum sumarsunnudegi í denn og dáðst að fallegum og litríkum trébátum og trillum. Taktfast hljóðið úr bátavélunum var líka mjög svo sérstakt...
SKÍÐASTÖKK, HORFIN VETRARÍÞRÓTT. 35 myndir
Það eru ekki svo margir Íslendingar sem geta státað sig að því að hafa æft og keppt í skíðastökki, enda var þessi horfna vetraríþrótt mjög svo staðbundin. Í mínum minningum, mest bundin við Fjallabyggðarbæjarfélögin Siglufjörð, Ólafsfjörð og um tíma við Ísafjörð....
Leó R. lætur Rásina hafa það óþvegið
Smákóngarnir og prinsessurnar á rásinni. Fyrir rúmum áratug stofnuðu nokkrir ungir og upprennandi tónlistarmenn hljómsveit sem átti síðar eftir að vera talin með athyglisverðari böndum meðan hún starfaði. Þessir ungu menn voru stórhuga og uppfullir af góðum...
Sjóræningjabælið Siglufjörður
Ef gluggað er í gamlar skræður og heimildir skoðaðar um sjóræningja á Íslandi, kemur Tyrkjaránið strax upp í hugann, en aðrar sambærilegar sagnir af ránum virðast hverfa meira eða minna í skuggann af þeim ógnvænlega atburði. Því fer þó fjarri að það hafi verið eina...
FRIÐFINNUR FINNUR FRIÐ
Andskotinn sjálfur... ég verð sjötugur á sunnudaginn, en ég nenni ekki að standa í þessari vitleysu. Getur maður ekki bara fengið að ráða þessu sjálfur?Skotið þessu fram fyrir sig og gert þetta þegar það passar mér betur, eða bara sleppt þessu alveg? En hvenær passa...