GREYSKIES hefur gefið út sitt annað lag á árinu sem er af væntanlegu stærra verkefni frá honum, hann stefnir á að gefa út lag í hverjum mánuði út árið.

Jaded er líklega hans mest poppaða lag hingað til, en hann samdi lag og texta sjálfur og sá einnig um upptökustjórn lagsins.

“Algjört gæða popplag hér á ferð og Steinar sýnir hér bersýnilega að hann er auðveldlega með betri lagahöfundum landsins” segir útgefandinn.

Jaded á Spotify