Í dag fimmtudaginn 3. ágúst kl. 18 komu Siglfirðingar, gestir og gangandi saman á skólabalanum og grilluðu. Segja má að þar með sé fjölskylduhátíðin Síldarævintýrið á Siglufirði hafin.

Vegleg dagskrá er um helgina sem sjá má: HÉR

Andri Hrannar Einarsson lét ekki gott grillpartý fram hjá sér fara og tók þessar skemmtilegu stemmingsmyndir við það tækifæri.

Myndir/Andri Hrannar