Í samráði við almannavarnir verður Grunnskóli Húnaþings vestra lokaður á morgun, þriðjudaginn 10. desember.

Send verður út tilkynning um miðvikudaginn á morgun, þriðjudag.