Úr fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar – 6. nóvember 2019.

1911008 – Óþrifnaður við Hól vegna lausagöngu hunda

Lagt fram erindi Brynju Hafsteinsdóttur f.h. UÍF þar sem óskað er eftir því að sett verði upp skilti við Hól þar sem hundaeigendur eru minntir á að taka allan óþrifnað með sér.

Nefndin samþykkir að setja auglýsingu í Tunnuna þar sem hundaeigendur eru minntir á að hreinsa upp eftir hunda sína.

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir