Undanfarin ár hafa nokkrir hakkarar komið saman á hverju hausti, á Hvammstgana, um sláturtíð, til að hakka nokkra kindaskrokka til eigin nota.

Gleði og hamingja er ríkjandi meðal hakkaranna og oft glatt á hjalla.

Afraksturinn gengur undir nafninu “Glaumbæjarhakk” sem er alveg laust við öll viðbótar- eðra rotvarnarefni og þykir hið mesta lostæti.

Hér eru nokkrar myndir sem Ísak Hólmar Sigurvaldsson, ljósmyndari Trölla á Hvammstanga, tók við þetta tækifæri.

 

Birgir Karlsson skurð-hakkari

 

Gunnar Smári Helgason hakkari

 

Dóra Eðvaldsdóttir yfirhakkari

 

Birgir Karlsson og Ingibjörg Rebekka Helgadóttir skurð-hakkakkarar

 

Hakkarar við iðju sína

 

Hökkun í fullum gangi.

 

HAKK.

 

Forsíðumynd og aðrar myndir: Ísak Hólmar Sigurvaldsson