Hálka er á Siglufjarðarvegi og varað er við btotholum á veginum, vegfarendur eru beðnir að aka með gát.

Að auki eru hálkublettir á fáeinum leiðum segir á vefsíðu Vegagerðarinnar.

Mynd/skjáskot af vefsíðu Vegagerðarinnar