Halloumi hamborgarar 
(uppskriftin gefur 3 borgara)

  • 1 pakkning halloumi (250 g)
  • 250 g gulrætur
  • 1/2 tsk salt
  • 2 egg
  • 1 dl brauðraspur
  • chili explotion krydd

Rífið ostinn og gulræturnar og setjið í skál ásamt öllum hinum hráefnunum. Látið standa í 5 mínútur.

Mótið 3 hamborgara og steikið í smjöri þar til komnir með góða steikingarhúð.

Uppskrift: Ljúfmeti og lekkerheit