Leikflokkur Húnaþings vestra hefur gefið út geisladisk með lögunum úr söngleiknum Hárinu, sem leikflokkurinn setti upp í fyrra.

Upptakan er frá fyrri sýningu þeirra í Þjóðleikhúsinu í júní 2019, en uppfærslan á Hárinu var valin athyglisverðasta áhugasýningin 2019. Uppselt var á tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu og voru viðtökur stórkostlegar.

Hægt er að kaupa geisladiskinn á vefsíðu Leikflokks Húnaþings vestra

Sjá eldri fréttir af Hárinu í Húnaþingi:
https://trolli.is/leikflokkur-hun-vest-synir-harid-i-thjodleikhusinu/
https://trolli.is/songleikurinn-harid-bar-sigur-ur-bytum/
https://trolli.is/harid-samheldinn-hopur/
https://trolli.is/leikflokkur-hunathings-vestra-synir-harid/
https://trolli.is/harid-er-kraftmikil-syning-sem-fagnar-lifinu-frelsinu-og-jafnrettinu/
https://trolli.is/harid-i-hunathingi/

Myndin er tekin á fyrri sýningunni í Þjóðleikhúsinu.