Skrúðganga hefst kl. 14:00 frá Félagsheimilinu Hvammstanga með Vetur konung og Sumardísina í broddi fylkingar.

Vetur konungur afhendir Sumardísinni völdin og nemendur í 1. og 2. bekk grunnskólans syngja sumarlög.

Sumarvöfflur og kakó í boði Landsbankans og bingó í boði fyrirtækja í samfélaginu.

Sjá nánar um viðburð: Hér