Veðrið var einstaklega fallegt á Siglufirði þegar Þórarinn Hannesson smellti af þessu myndum á sunnudaginn. Nú hafa fjöllin gránað niður í fjöruborð og spegluðust þau tignarlega í sjónum.

Það er fátt sem jafnast á við hauststillur á Sigló.

.

 

.

 

.

 

.

 

Myndir: Þórarinn Hannesson