Sigga Dögg kynfræðingur

Kynfræðingurinn Sigga Dögg  heldur úti mjög lifandi facebook síðu þar sem hún fræðir fólk um kynlíf og gerir allskonar kannanir.

Sigga Dögg  hefur einnig verið með fyrirlestrana “Kjaftað um kynlíf” sem er fyrirlestur fyrir fullorðna um hvernig megi ræða um kynlíf við unglinga, sjá: Frétt

Á dögunum birti hún niðurstöðu úr könnun sem hún gerði um kynlíf á vinnustöðum og sjá má niðurstöðurnar hér að neðan.

 


Myndir: Facebooksíða Siggu Daggar

Forsíðumynd: pixabay