Helgi Björnsson gaf út nýtt lag á föstudaginn. Lagið heitir Ekki ýkja flókið.

Lagið verður leikið á FM Trölla í þættinum Tíu Dropar í dag kl. 13 – 15.

Lagið er samið af Helga og Jóni Jónssyni en textinn er eftir Einar Lövdahl Gunnlaugsson.

Upptökustjórn var í höndum Arnars Guðjónssonar.

Lagið á Spotify

Höfundar lags: Helgi Björnsson og Jón Ragnar Jónsson
Höfundur texta: Einar Lövdahl Gunnlaugsson