Hnetusmjörskaka (uppskrift frá The Girl Who Ate Everything)

Botn:

 • ¼ bolli slétt hnetusmjör (þ.e. ekki með bitum í)
 • 1 bolli vatn
 • ½  bolli smjör
 • 1 bolli sykur
 • 1 bolli púðursykur
 • 2 bollar hveiti
 • 1 tsk salt
 • 1 tsk matarsódi
 • 2 egg
 • ½  bolli buttermilk (setjið 1 msk af sítrónusafa í bolla og fyllið hann síðan af mjólk. Látið standa í 5 mínútur)
 • 1 tsk vanillusykur

Krem:

 • ¾ bolli smjör
 • 6 msk buttemilk
 • ½  bolli slétt hnetusmjör
 • 3½ bolli flórsykur
 • 1 tsk vanillusykur

Uppskrift: Ljúfmeti og lekkerheit