Hjálmar eru í sinni fyrstu hringferð um landið. Alls leika þeir á 15 tónleikum vítt og breitt um landið og verða með tónleika 21.06 á Kaffi Rauðku Siglufirði, miðasala er á tix.is og á Sigló Hótel.

Sjá einnig facebook viðburð.

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.