Allt frá því að Frístundin var sett á fót haustið 2017, hefur Glói verið með svokallaðan Íþróttaskóla fyrir börn í 1. og 2. bekk.

Hefur þátttaka verið mjög góð og starfið gengið vel. Engu að síður mun verða gert hlé á næstu önn.

Stefnt er að því að bjóða aftur upp á Íþróttaskólann haustið 2023.

Mynd/Umf. Glói